ATP Iceland aflýst Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 15:06 Margir minnast frábærra tónleika Nick Cave í Ásbrú í fyrsta skiptið sem ATP var haldin þar. Vísir Tónlistarhátíðin All tomorrow‘s parties sem halda átti hér á landi í fjórða skiptið í byrjun næsta mánaðar hefur verið aflýst. Ekki nóg með það heldur hefur fyrirtækið sem stendur fyrir slíkum hátíðum víðs vegar um heim tilkynnt á Facebook síðu sinni að það sé að leggja niður starfsemi sína. Hátíðin átti að fara fram í Ásbrú sem er gamla herstöðva hverfið við Reykjanesbæ. Þar áttu að koma fram í ár CocoRosie, John Carpenter, Claudio Simonetti‘s Goblin, Dirty Three, Les Savy Fav, Tortoise, Omar Souleyman og fleiri. Fyrirtækið ATP hefur átt við töluverða fjárhagserfiðleika að stríða upp á síðkastið og margar sveitir höfðu aflýst framkomu sinni þar eftir að ekki var staðið við samninga um fyrirframgreiðslu. Þar á meðal voru íslenska sveitin Múm og Fabio Frizzi sem tilkynntu á síðum sínum að þau hefðu aflýst framkomu sinni. ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 13. nóvember 2015 10:08 ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16. mars 2016 16:30 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Tónlistarhátíðin All tomorrow‘s parties sem halda átti hér á landi í fjórða skiptið í byrjun næsta mánaðar hefur verið aflýst. Ekki nóg með það heldur hefur fyrirtækið sem stendur fyrir slíkum hátíðum víðs vegar um heim tilkynnt á Facebook síðu sinni að það sé að leggja niður starfsemi sína. Hátíðin átti að fara fram í Ásbrú sem er gamla herstöðva hverfið við Reykjanesbæ. Þar áttu að koma fram í ár CocoRosie, John Carpenter, Claudio Simonetti‘s Goblin, Dirty Three, Les Savy Fav, Tortoise, Omar Souleyman og fleiri. Fyrirtækið ATP hefur átt við töluverða fjárhagserfiðleika að stríða upp á síðkastið og margar sveitir höfðu aflýst framkomu sinni þar eftir að ekki var staðið við samninga um fyrirframgreiðslu. Þar á meðal voru íslenska sveitin Múm og Fabio Frizzi sem tilkynntu á síðum sínum að þau hefðu aflýst framkomu sinni.
ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 13. nóvember 2015 10:08 ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16. mars 2016 16:30 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 13. nóvember 2015 10:08
ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16. mars 2016 16:30
Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57