Vigdís setti Íslandsmet í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2016 16:30 FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir. Vísir/Pjetur FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær. Vigdís kastaði sleggjunni 58,56 metra og bætti sitt eigið met um þrettán sentímetra en hún hafði lengst kastað 58,43 metra í fyrra. Vigdís er tvítug og hefur verið að bæta sig á hverju ári að undanförnu. Þetta flotta kast er að sjálfsögðu líka met í flokki 20 til 22 ára Það voru líka fleiri að gera góða hluti á mótinu í Laugardalnum í gær.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti stúlknamet 15 ára í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 25.04 sekúndum en gamla metið sem var 25.04 sekúndur var orðið 10 ára gamalt og í eigu Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur úr USVH.Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR keppti í 2000 metra hindrunarhlaupi og hljóp á tímanum 7:05,87 mínútum sem er undir lágmarki á EMU18 í Georgíu í sumar og vel það þar sem lágmarkið er 7:25 mínútur. Andrea er skammt frá Íslandsmetinu í greininni sem er rétt undir 7:05 mínútum.Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR kastaði kringlunni 48,07 metra og náði lágmarki á HMU20 í Póllandi í sumar. Thelma hefur tekið mjög stórstígum framförum í kringlukastinu að undanförnu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í Kaldalshlaupinu og það með yfirburðum hljóp á 8:39,96 mínútum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. 25. júlí 2015 13:21 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Sjá meira
FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær. Vigdís kastaði sleggjunni 58,56 metra og bætti sitt eigið met um þrettán sentímetra en hún hafði lengst kastað 58,43 metra í fyrra. Vigdís er tvítug og hefur verið að bæta sig á hverju ári að undanförnu. Þetta flotta kast er að sjálfsögðu líka met í flokki 20 til 22 ára Það voru líka fleiri að gera góða hluti á mótinu í Laugardalnum í gær.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti stúlknamet 15 ára í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 25.04 sekúndum en gamla metið sem var 25.04 sekúndur var orðið 10 ára gamalt og í eigu Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur úr USVH.Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR keppti í 2000 metra hindrunarhlaupi og hljóp á tímanum 7:05,87 mínútum sem er undir lágmarki á EMU18 í Georgíu í sumar og vel það þar sem lágmarkið er 7:25 mínútur. Andrea er skammt frá Íslandsmetinu í greininni sem er rétt undir 7:05 mínútum.Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR kastaði kringlunni 48,07 metra og náði lágmarki á HMU20 í Póllandi í sumar. Thelma hefur tekið mjög stórstígum framförum í kringlukastinu að undanförnu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í Kaldalshlaupinu og það með yfirburðum hljóp á 8:39,96 mínútum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. 25. júlí 2015 13:21 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Sjá meira
Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. 25. júlí 2015 13:21