Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 15:33 Gísli var á meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæðinu við ströndina í dag. Vísir/Vilhelm Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45