Guardian heldur að Ragnar sé Kolbeinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 11:30 Ragnar Sigurðsson fær mikla athygli í umfjöllun Guardian. Vísir/Getty Ragnar Sigurðsson fær tvær myndir af sér í kynningu Guardian á íslenska landsliðinu í fótbolta. Guardian hefur tekið saman mjög flotta úttekt á öllum leikmönnum úr öllum liðunum 24 sem taka þátt í Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Umfjöllunin var birt í dag en í gær rann út frestur þjóðanna til að senda lokahópinn sinn til UEFA. Hver leikmaður fær af sér mynd og stutta hnitmiðaða umfjöllun þar sem koma fram ýmsar áhugaverðar staðreyndir. Það er hægt að sjá umfjöllun Guardian hér. Blaðamenn frá viðkomandi þjóð hafa tekið af sér að skrifa um sína leikmenn og svo er einnig hjá Íslandi. Það er þó ekki mynd af öllum leikmönnum íslenska liðsins í umfjöllun Guardian því Ragnar Sigurðsson kemur tvisvar fyrir. Kolbeinn Sigþórsson fær aftur á móti enga mynd af sér. Ragnar Sigurðsson er talinn vera besti varnarmaðurinn í íslenska liðinu og Kolbeinn Sigþórsson hættulegasti sóknarmaðurinn. Þeir eru hinsvegar ekki nógi þekktir til að blaðamenn Guardian þekki þá á mynd. Íslenska karlalandsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti í Frakklandi og það er löngu ljóst að leikmenn liðsins eru ekki þeir þekktustu í Evrópu. Það er nú samt svolítið vandræðalegt að Guardian skuli klikka á tveimur af þekktustu leikmönnum íslenska liðsins og tveimur af fimm sem hafa spilað í Meistaradeildinni. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Ragnar Sigurðsson fær tvær myndir af sér í kynningu Guardian á íslenska landsliðinu í fótbolta. Guardian hefur tekið saman mjög flotta úttekt á öllum leikmönnum úr öllum liðunum 24 sem taka þátt í Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Umfjöllunin var birt í dag en í gær rann út frestur þjóðanna til að senda lokahópinn sinn til UEFA. Hver leikmaður fær af sér mynd og stutta hnitmiðaða umfjöllun þar sem koma fram ýmsar áhugaverðar staðreyndir. Það er hægt að sjá umfjöllun Guardian hér. Blaðamenn frá viðkomandi þjóð hafa tekið af sér að skrifa um sína leikmenn og svo er einnig hjá Íslandi. Það er þó ekki mynd af öllum leikmönnum íslenska liðsins í umfjöllun Guardian því Ragnar Sigurðsson kemur tvisvar fyrir. Kolbeinn Sigþórsson fær aftur á móti enga mynd af sér. Ragnar Sigurðsson er talinn vera besti varnarmaðurinn í íslenska liðinu og Kolbeinn Sigþórsson hættulegasti sóknarmaðurinn. Þeir eru hinsvegar ekki nógi þekktir til að blaðamenn Guardian þekki þá á mynd. Íslenska karlalandsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti í Frakklandi og það er löngu ljóst að leikmenn liðsins eru ekki þeir þekktustu í Evrópu. Það er nú samt svolítið vandræðalegt að Guardian skuli klikka á tveimur af þekktustu leikmönnum íslenska liðsins og tveimur af fimm sem hafa spilað í Meistaradeildinni.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti