Bisping fyrsti breski heimsmeistarinn í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2016 15:00 Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. Bisping er búinn að vera lengi í bransanum og hafði beðið í áraraðir eftir stóra tækifærinu. Hann nýtti það heldur betur. Rockhold virtist ekki bera neina virðingu fyrir Bisping. Mætti hrokafullur og kærulaus til bardagans og fékk á baukinn fyrir vikið. Það var strax í fyrstu lotu sem Bisping rotaði Rockhold og varð um leið fyrsti Bretinn til þess að verða heimsmeistari í UFC. Bisping kemur frá Manchester og er harður stuðningsmaður Man. Utd. Rockhold tók tapinu illa og sýndi Bisping enga virðingu eftir bardagann. Hélt frekar áfram með hrokann. „Guð minn góður. Bisping er svo mikið fífl. Hann sýndi sitt rétta andlit eftir bardagann með því að öskra á mig hvort ég vissi hvar ég væri. Hann er algjör drullusokkur og ég mun drepa hann í næsta bardaga,“ sagði Rockhold en Bisping kallaði hann homma í kjölfarið og þurfti að stía þá í sundur. Þeir voru klárir í meiri slagsmál á blaðamannafundinum. Á sama bardakvöldi varði Dominick Cruz titil sinn í bantamvigt er hann hafði betur gegn Urijah Faber. Faber var að reyna við beltið í fjórða sinn og klikkaði enn og aftur. Bardaga Bisping og Rockhold má sjá hér að ofan. MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. Bisping er búinn að vera lengi í bransanum og hafði beðið í áraraðir eftir stóra tækifærinu. Hann nýtti það heldur betur. Rockhold virtist ekki bera neina virðingu fyrir Bisping. Mætti hrokafullur og kærulaus til bardagans og fékk á baukinn fyrir vikið. Það var strax í fyrstu lotu sem Bisping rotaði Rockhold og varð um leið fyrsti Bretinn til þess að verða heimsmeistari í UFC. Bisping kemur frá Manchester og er harður stuðningsmaður Man. Utd. Rockhold tók tapinu illa og sýndi Bisping enga virðingu eftir bardagann. Hélt frekar áfram með hrokann. „Guð minn góður. Bisping er svo mikið fífl. Hann sýndi sitt rétta andlit eftir bardagann með því að öskra á mig hvort ég vissi hvar ég væri. Hann er algjör drullusokkur og ég mun drepa hann í næsta bardaga,“ sagði Rockhold en Bisping kallaði hann homma í kjölfarið og þurfti að stía þá í sundur. Þeir voru klárir í meiri slagsmál á blaðamannafundinum. Á sama bardakvöldi varði Dominick Cruz titil sinn í bantamvigt er hann hafði betur gegn Urijah Faber. Faber var að reyna við beltið í fjórða sinn og klikkaði enn og aftur. Bardaga Bisping og Rockhold má sjá hér að ofan.
MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira