Stórfellt brot á dýrum Árni Stefán Árnason skrifar 6. júní 2016 15:52 Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti. Samkvæmt dómnum er talið, að sýnt hafi verið fram á að sakborningur hafi bundið lifandi kanínu með vír við brunahana fyrir framan afgreiðslu tryggingafélagsins VÍS við Glerárgötu 24 á Akureyri og aflífað hana á sérstaklega grimmilegan og þjáningafullan hátt með því að hella yfir hana bensíni og kveikja í henni, en kanínuna hafði hann keypt í gæludýrabúð skammt frá vettvangi. Ég fagna refsiákvörðun dómarans. Hún er í samræmi við refsiákvæði íslensku dýravelferðarlaganna. Skilgreining er nú komin á því hvað telst ,,stórfellt" brot eins og það er orðað í lögum um velferð dýra. Á sama tíma má spyrja: hvað varð um svínaníðsmálið frá s.l. hausti. Um það var fjallað linnulaust af fjölmiðlum í heila viku og lauk umfjölluninni með því að dýralæknir Matvælastofnunar, Þóra J. Jónasdóttir, fullyrti að um dýraníð væri að ræða. Var það mál þaggað? - en Matvælastofnun/yfirdýralæknir, Sigurborg Daðadóttir hefur ein heimild til að kæra meint brot á lögum um velferð dýra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti. Samkvæmt dómnum er talið, að sýnt hafi verið fram á að sakborningur hafi bundið lifandi kanínu með vír við brunahana fyrir framan afgreiðslu tryggingafélagsins VÍS við Glerárgötu 24 á Akureyri og aflífað hana á sérstaklega grimmilegan og þjáningafullan hátt með því að hella yfir hana bensíni og kveikja í henni, en kanínuna hafði hann keypt í gæludýrabúð skammt frá vettvangi. Ég fagna refsiákvörðun dómarans. Hún er í samræmi við refsiákvæði íslensku dýravelferðarlaganna. Skilgreining er nú komin á því hvað telst ,,stórfellt" brot eins og það er orðað í lögum um velferð dýra. Á sama tíma má spyrja: hvað varð um svínaníðsmálið frá s.l. hausti. Um það var fjallað linnulaust af fjölmiðlum í heila viku og lauk umfjölluninni með því að dýralæknir Matvælastofnunar, Þóra J. Jónasdóttir, fullyrti að um dýraníð væri að ræða. Var það mál þaggað? - en Matvælastofnun/yfirdýralæknir, Sigurborg Daðadóttir hefur ein heimild til að kæra meint brot á lögum um velferð dýra.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar