Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 20:30 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/anton Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar. Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54