Lögregla sá engin merki ofbeldis Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. maí 2016 20:31 Amber Heard hefur sakað eiginmann sinn um ofbeldi. Vísir/Getty Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11