Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2016 10:30 Greta er klár fyrir kvöldið. vísir „Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland verði í lokakeppninni á laugardag. „Við erum búin að vera öll svo róleg og það er búið að vera svo ótrúlega góð stemning fyrir þessu öllu og allir svo samtaka að koma þessum boðskap til skila. Við erum búin að fá svo frábær viðbrögð undanfarið, bæði við boðskapnum og einnig við öllum rennslunum.“ Greta segir að hvernig fara sé hún ótrúlega stolt af þessu listaverki. „Við erum búin að æfa atriði nóg og núna verðum við bara að treysta á vöðvaminnið,“ segir Greta en smávægileg vandamál voru við grafíkina í upphafi ferlisins en hún spilar stórt hlutverk í atriði okkar Íslendinga í ár. „Grafíkin er orðin alveg eins og ég vil hafa hana. Það tók smá tíma þar sem við þurftum að taka algjöra u-beygju og þurftum að breyta um stefnu eftir að við sáum hvernig hún kom út með þessari tækni sem þeir lögðu upp með. Það var ekki að henta okkur og við þurftum því að bakka og vinna myrkranna á milli þar til þetta var orðið eins og við vildum hafa þetta.“Vera jákvæðHún segir að það eina sem skipti máli núna er að njóta og vera jákvæður. „Þegar ég vaknaði í morgun þá hugsaði ég strax, vá hvað ég er svöng. Þetta er búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða og ég held að ég hafi hreinlega vaknaði við það hvað ég væri svöng.“ Greta segir að síðustu dagar hafi hreinlega verið mannbætandi reynsla. „Sérstaklega þegar kemur að boðskapi lagsins. Fólk er búið að koma til mín með persónulegar sögur og maður finnur hvað hann er að skila sér. Það er það sem við ætluðum okkur að gera hérna,“ segir og bætir við skilaboðum til Íslendinga fyrir kvöldið; „Bara njóta og hafa gaman að þessu. Þessi keppni er bara þvílík gleðisprengja og þessi hátíð. Þetta er fyrst og fremst hátíð og frábærir tónleikar. Um leið þurfum við að passa hvað við segjum, orð bera mátt og fólk þarf að bera virðingu fyrir sköpun annarra.“ Í gær fór dómararennslið fram og gekk Gretu virkilega vel. Staðið var upp fyrir henni og klappað. Vægi dómarana er 50% á móti atkvæðagreiðslunni og þurftu dómararnir að ákveða sinn hug í gær. Eurovision Tengdar fréttir Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47 Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25 „Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12 Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland verði í lokakeppninni á laugardag. „Við erum búin að vera öll svo róleg og það er búið að vera svo ótrúlega góð stemning fyrir þessu öllu og allir svo samtaka að koma þessum boðskap til skila. Við erum búin að fá svo frábær viðbrögð undanfarið, bæði við boðskapnum og einnig við öllum rennslunum.“ Greta segir að hvernig fara sé hún ótrúlega stolt af þessu listaverki. „Við erum búin að æfa atriði nóg og núna verðum við bara að treysta á vöðvaminnið,“ segir Greta en smávægileg vandamál voru við grafíkina í upphafi ferlisins en hún spilar stórt hlutverk í atriði okkar Íslendinga í ár. „Grafíkin er orðin alveg eins og ég vil hafa hana. Það tók smá tíma þar sem við þurftum að taka algjöra u-beygju og þurftum að breyta um stefnu eftir að við sáum hvernig hún kom út með þessari tækni sem þeir lögðu upp með. Það var ekki að henta okkur og við þurftum því að bakka og vinna myrkranna á milli þar til þetta var orðið eins og við vildum hafa þetta.“Vera jákvæðHún segir að það eina sem skipti máli núna er að njóta og vera jákvæður. „Þegar ég vaknaði í morgun þá hugsaði ég strax, vá hvað ég er svöng. Þetta er búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða og ég held að ég hafi hreinlega vaknaði við það hvað ég væri svöng.“ Greta segir að síðustu dagar hafi hreinlega verið mannbætandi reynsla. „Sérstaklega þegar kemur að boðskapi lagsins. Fólk er búið að koma til mín með persónulegar sögur og maður finnur hvað hann er að skila sér. Það er það sem við ætluðum okkur að gera hérna,“ segir og bætir við skilaboðum til Íslendinga fyrir kvöldið; „Bara njóta og hafa gaman að þessu. Þessi keppni er bara þvílík gleðisprengja og þessi hátíð. Þetta er fyrst og fremst hátíð og frábærir tónleikar. Um leið þurfum við að passa hvað við segjum, orð bera mátt og fólk þarf að bera virðingu fyrir sköpun annarra.“ Í gær fór dómararennslið fram og gekk Gretu virkilega vel. Staðið var upp fyrir henni og klappað. Vægi dómarana er 50% á móti atkvæðagreiðslunni og þurftu dómararnir að ákveða sinn hug í gær.
Eurovision Tengdar fréttir Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47 Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25 „Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12 Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15
Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47
Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25
„Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12
Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26