Greta er 16. í röðinni á fyrra undanúrslitakvöldinu í kvöld og tekur hún lagið Hear Them Calling.
Eins og alltaf er gríðarlegur áhugi hér á landi fyrir keppninni og nú skorum við á lesendur okkar að svara einfaldri spurningu: Kemst Greta áfram í lokakeppnina?
Hér að neðan má svara könnuninni en það er áhugavert að sjá hvort lesendur séu ekki vongóðir fyrir kvöldið.