Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 11:46 Í Panamaskjölunum er að finna nöfn þekktra einstaklinga úr fjármálageiranum sem og popphljómsveita og fyrirtækja. Vísir Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells. Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02
Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30