Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 11:46 Í Panamaskjölunum er að finna nöfn þekktra einstaklinga úr fjármálageiranum sem og popphljómsveita og fyrirtækja. Vísir Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells. Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02
Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30