Atriðin í Eurovision eru eins mörg og þau eru margvísleg. Á slíkum stundum kemur stigatafla til góðra nota en þessa töflu getur þú notað til þess að gefa hverju lagi stig, ásamt því sem þau eiga möguleika á plús- og mínusstigum.
Þú skráir stigin inn í töfluna jafnóðum, telur þau svo saman og þá þarftu ekki að vera í vafa um bestu lögin – að þínu eigin mati að minnsta kosti.
Nálgast má stigablaðið hér.
Stigatafla fyrir Eurovision
sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
