Um er að ræða fyrra undanúrslitakvöldið þar sem tíu þjóðir komast áfram og fá að keppa á úrslitakvöldinu á laugardagskvöldið. Greta mun flytja lagið Hear Them Calling en keppnin hefst klukkan 19:00 í kvöld.
Tístarar eru sennilega aldrei virkari en á þessu kvöld og er eitt allra vinsælasta kassamerkið hér á landi #12stig.
Hér að neðan má fylgjast með umræðunni um Gretu og Eurovision á Twitter.