Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2016 23:24 Jamala fagnar hér sigri í Eurovision. Vísir/Getty Rússar eru margir hverjir sagðir æfir vegna úrslita söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Fulltrúi Úkraínu, Jamala, stóð uppi sem sigurvegari þvert á spá veðbanka sem höfðu spáð Rússum sigri og Ástralíu öðru sæti. Svo fór að ástralski flytjandinn hafnaði í öðru sæti en sá rússneski í þriðja. Áhorfendur voru hrifnastir af rússneska laginu en það fékk 361 stig úr símakosningu. Úkraínska lagið fékk 323 atkvæði úr símakosningunni en fékk hins vegar 211 stig frá dómnefndum. Rússar fengu hins vegar aðeins 130 stig frá dómnefndunum. Rússneska framlagið fékk ekkert stig frá úkraínsku dómnefndinni og þá fékk úkraínski flytjandinn ekkert stig frá rússnesku dómnefndinni. Hins vegar fékk úkraínski flytjandinn 10 stig frá rússnesku þjóðinni í gegnum símakosninguna og rússneski flytjandinn 12 stig frá úkraínsku þjóðinni. Lag Jamölu, 1944, fjallaði Stalín, Krímsaga og þjóðernishreinsanir á því svæði. Jamala er Tartari en hún tileinkaði lagið langömmu sinni og fimm börnum hennar sem voru flutt af sovéskum hermönnum frá Krímskaga.Sergey Lazarev flutti lagið You Are The Only One fyrir hönd Rússa í Eurovision í ár.Vísir/GettyFyrir keppnina höfðu Rússar farið fram á að Jamölu yrði bannað að flytja lagið í keppninni því það innihélt pólitískan boðskap, sem er bannað samkvæmt reglum Eurovision-keppninnar. Svo fór að forsvarsmenn keppninnar leyfðu Jamölu að flytja það því texti lagsins væri byggður á sögulegum staðreyndum, en ekki atburðum dagsins í dag.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC hefur eftir sjónvarpsmanninum, höfundinum og Eurovision-sérfræðingnum John Kennedy O´Connor að þessi niðurstaða væri vonbrigði fyrir sig. „Þessi keppni á ekki að vera pólitísk og ég er næstum því reiður yfir því að henni hafi verið breytt á þann hátt, þrátt fyrir að reglurnar séu mjög skýrar.“ Hann sagði að þrátt fyrir að þriðja sætið sé viðundandi árangur fyrir Rússa þá hljóti þeir að vera afar svekktir. Þá hefur BBC eftir Alasdair Rendall, formanni breska Eurovision-aðdáendaklúppsins, að sigur Jamölu hefði kallað fram blendin viðbrögð. „Margir eru mjög hrifnir af rödd hennar og atriðinu sjálfu. Hins vegar benda aðrir á að lagið hafi unnið vegna pólitísks boðskaps en ekki vegna gæða lagsins.“ Forseti Úkraínu, Petro Poroshenko, var að vonum afar ánægður með niðurstöðuna og sagði rödd hennar hafa hreyft við Evrópu. „Sannleikurinn, eins og alltaf, sigraði að lokum.“Á vef Huffington Post er haft eftir Konstantin Kosachev, þingmanni í Rússlandi, að pólítikin hafi sigrað í Eurovision þetta árið. „Pólitísk afskipti höfðu betur gegn sanngjarnri keppni.“ Franz Klintzevich, þingmaður í Rússlandi, sagðist eiga von á að Úkraínumenn muni nota keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. „Ef ekkert breytist í Úkraínu, þá held ég að við ættum að draga okkur úr keppni.“ Eurovision Tengdar fréttir Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Rússar eru margir hverjir sagðir æfir vegna úrslita söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Fulltrúi Úkraínu, Jamala, stóð uppi sem sigurvegari þvert á spá veðbanka sem höfðu spáð Rússum sigri og Ástralíu öðru sæti. Svo fór að ástralski flytjandinn hafnaði í öðru sæti en sá rússneski í þriðja. Áhorfendur voru hrifnastir af rússneska laginu en það fékk 361 stig úr símakosningu. Úkraínska lagið fékk 323 atkvæði úr símakosningunni en fékk hins vegar 211 stig frá dómnefndum. Rússar fengu hins vegar aðeins 130 stig frá dómnefndunum. Rússneska framlagið fékk ekkert stig frá úkraínsku dómnefndinni og þá fékk úkraínski flytjandinn ekkert stig frá rússnesku dómnefndinni. Hins vegar fékk úkraínski flytjandinn 10 stig frá rússnesku þjóðinni í gegnum símakosninguna og rússneski flytjandinn 12 stig frá úkraínsku þjóðinni. Lag Jamölu, 1944, fjallaði Stalín, Krímsaga og þjóðernishreinsanir á því svæði. Jamala er Tartari en hún tileinkaði lagið langömmu sinni og fimm börnum hennar sem voru flutt af sovéskum hermönnum frá Krímskaga.Sergey Lazarev flutti lagið You Are The Only One fyrir hönd Rússa í Eurovision í ár.Vísir/GettyFyrir keppnina höfðu Rússar farið fram á að Jamölu yrði bannað að flytja lagið í keppninni því það innihélt pólitískan boðskap, sem er bannað samkvæmt reglum Eurovision-keppninnar. Svo fór að forsvarsmenn keppninnar leyfðu Jamölu að flytja það því texti lagsins væri byggður á sögulegum staðreyndum, en ekki atburðum dagsins í dag.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC hefur eftir sjónvarpsmanninum, höfundinum og Eurovision-sérfræðingnum John Kennedy O´Connor að þessi niðurstaða væri vonbrigði fyrir sig. „Þessi keppni á ekki að vera pólitísk og ég er næstum því reiður yfir því að henni hafi verið breytt á þann hátt, þrátt fyrir að reglurnar séu mjög skýrar.“ Hann sagði að þrátt fyrir að þriðja sætið sé viðundandi árangur fyrir Rússa þá hljóti þeir að vera afar svekktir. Þá hefur BBC eftir Alasdair Rendall, formanni breska Eurovision-aðdáendaklúppsins, að sigur Jamölu hefði kallað fram blendin viðbrögð. „Margir eru mjög hrifnir af rödd hennar og atriðinu sjálfu. Hins vegar benda aðrir á að lagið hafi unnið vegna pólitísks boðskaps en ekki vegna gæða lagsins.“ Forseti Úkraínu, Petro Poroshenko, var að vonum afar ánægður með niðurstöðuna og sagði rödd hennar hafa hreyft við Evrópu. „Sannleikurinn, eins og alltaf, sigraði að lokum.“Á vef Huffington Post er haft eftir Konstantin Kosachev, þingmanni í Rússlandi, að pólítikin hafi sigrað í Eurovision þetta árið. „Pólitísk afskipti höfðu betur gegn sanngjarnri keppni.“ Franz Klintzevich, þingmaður í Rússlandi, sagðist eiga von á að Úkraínumenn muni nota keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. „Ef ekkert breytist í Úkraínu, þá held ég að við ættum að draga okkur úr keppni.“
Eurovision Tengdar fréttir Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59
Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46