Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Bjarki Ármannsson skrifar 17. maí 2016 10:35 Vin Diesel, helsta stjarna Fast and the Furious-kvikmyndabálksins, hefur mögulega þurft að etja kappi við illmenni á þessum bílum. Vísir Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“ Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30