Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2016 11:12 Flestir svarenda eru jákvæðir í garð ferðamanna. vísir/gva Um sjötíu prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynntir upptöku gistináttagjalds. Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar sem unnin var fyrir Höfuðborgarstofu. Þetta er annað árið í röð sem Höfuðborgarstofa lætur kanna viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. Af þeim sem svöruðu könnunnini sagðist rúmur þriðjungur vera mjög jákvæður í garð ferðamanna og tæplega helmingur vera fremur jákvæður gagnvart þeim. Um fimm prósent voru neikvæð í garð þeirra. Íbúar í Vesturbænum voru neikvæðastir í garð ferðamanna en þrír af hverjum tíu voru neikvæðir eða hlutlausir í þeirra garð. Rúmlega átta ef hverjum tíu telja að aukinn fjöldi ferðamanna hafi haft jákvæð efnahagsleg áhrif á höfuðborgarsvæðinu en um það bil sami fjöldi telur að tekjur Reykjavíkurborgar séu ekki nægilegar miðað við þann kostnað sem að gestunum hlýst. Þrír af hverjum fjórum svarendum sögðust aldrei hafa fundið fyrir ónæði af völdum ferðamanna. Átján prósent hafa sjaldan fundið fyrir ónæði en rétt rúm sex prósent hafa stundum, oft eða mjög oft orðið fyrir barðinu á ferðamönnum. Þar skera íbúar miðborgarinnar sig úr en tæplega þrír af hverjum tíu hafa fundið fyrir ónæði. Könnunin var framkvæmd af Maskínu dagana 11.-26. apríl. Tekið var lagskipt 600 manna slembiúrtak úr póstnúmeri 101 og 250 manna slembiúrstak úr öðrum póstnúmerum Reykjavíkur auk nágrannasveitarfélögum. Svarendur voru 1.786 og svarhlutfall um fimmtíu prósent. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Um sjötíu prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynntir upptöku gistináttagjalds. Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar sem unnin var fyrir Höfuðborgarstofu. Þetta er annað árið í röð sem Höfuðborgarstofa lætur kanna viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. Af þeim sem svöruðu könnunnini sagðist rúmur þriðjungur vera mjög jákvæður í garð ferðamanna og tæplega helmingur vera fremur jákvæður gagnvart þeim. Um fimm prósent voru neikvæð í garð þeirra. Íbúar í Vesturbænum voru neikvæðastir í garð ferðamanna en þrír af hverjum tíu voru neikvæðir eða hlutlausir í þeirra garð. Rúmlega átta ef hverjum tíu telja að aukinn fjöldi ferðamanna hafi haft jákvæð efnahagsleg áhrif á höfuðborgarsvæðinu en um það bil sami fjöldi telur að tekjur Reykjavíkurborgar séu ekki nægilegar miðað við þann kostnað sem að gestunum hlýst. Þrír af hverjum fjórum svarendum sögðust aldrei hafa fundið fyrir ónæði af völdum ferðamanna. Átján prósent hafa sjaldan fundið fyrir ónæði en rétt rúm sex prósent hafa stundum, oft eða mjög oft orðið fyrir barðinu á ferðamönnum. Þar skera íbúar miðborgarinnar sig úr en tæplega þrír af hverjum tíu hafa fundið fyrir ónæði. Könnunin var framkvæmd af Maskínu dagana 11.-26. apríl. Tekið var lagskipt 600 manna slembiúrtak úr póstnúmeri 101 og 250 manna slembiúrstak úr öðrum póstnúmerum Reykjavíkur auk nágrannasveitarfélögum. Svarendur voru 1.786 og svarhlutfall um fimmtíu prósent.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira