Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2016 12:50 Útsendari Vísis á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, leit við á æfingu hjá Sergey Lazarev í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Sergey þessi er fulltrúi Rússa í Eurovision í ár þar sem hann mun flytja lagið You Are The Only One.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða Útsendari Vísis, Laufey Helga Guðmundsdóttir, segir keppnina í ár einkennast af þrennu; textaendurtekningum, einsöngvurum og sjónrænni grafík í þriðja veldi. Sergey tikkar í öll þessi box en á æfingunni í gær mátti sjá hann dansa í takt við grafík á bak við hann en athygli hefur vakið hversu grafíkin sem hann notast við er keimlík þeirri sem fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, notaði við flutning á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í atriði Gretu hreyfði hún sig í takt við grafík sem var varpað fram fyrir aftan hana og virtist reykský koma úr henni á einum stað. Svipað á sér stað í atriði Rússans, þó ekki alveg eins, þegar vængir virðast koma úr baki hans.Sergey er spáð velgengni í Eurovision þetta árið og jafnvel sigri líkt og sjá má hér og hér. Bæði feta þau Sergey og Greta í fótspor Svíans Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision í fyrra með laginu Heroes. Sviðsframkoma hans vakti ekki síður athygli en lagið en um var að ræða samspil manns og tækni þar sem Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30 Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Útsendari Vísis á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, leit við á æfingu hjá Sergey Lazarev í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Sergey þessi er fulltrúi Rússa í Eurovision í ár þar sem hann mun flytja lagið You Are The Only One.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða Útsendari Vísis, Laufey Helga Guðmundsdóttir, segir keppnina í ár einkennast af þrennu; textaendurtekningum, einsöngvurum og sjónrænni grafík í þriðja veldi. Sergey tikkar í öll þessi box en á æfingunni í gær mátti sjá hann dansa í takt við grafík á bak við hann en athygli hefur vakið hversu grafíkin sem hann notast við er keimlík þeirri sem fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, notaði við flutning á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í atriði Gretu hreyfði hún sig í takt við grafík sem var varpað fram fyrir aftan hana og virtist reykský koma úr henni á einum stað. Svipað á sér stað í atriði Rússans, þó ekki alveg eins, þegar vængir virðast koma úr baki hans.Sergey er spáð velgengni í Eurovision þetta árið og jafnvel sigri líkt og sjá má hér og hér. Bæði feta þau Sergey og Greta í fótspor Svíans Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision í fyrra með laginu Heroes. Sviðsframkoma hans vakti ekki síður athygli en lagið en um var að ræða samspil manns og tækni þar sem Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30 Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30
Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23