Vortónleikar með fjölþjóðlegu sniði hjá Kvennakór Háskólans Magnús Guðmundsson skrifar 30. apríl 2016 15:00 Kvennakór Háskóla Íslands syngur inn vorið á sunnudaginn. Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða haldnir í Hátíðarsal Háskólans á sunnudaginn undir yfirskriftinni Hraðferð um heiminn, sonnettur og sumarlög. Á efnisskrá eru m.a. íslensk sumarlög, þjóðlög frá Japan og Rússlandi sungin á frummáli, og frumflutningur á fjórum ljóðasöngvum eftir Þorvald Gylfason og Kristján Hreinsson. Sönglögin eru hluti af lagaflokki sem þeir félagar gáfu kvennakórnum í tilefni 10 ára afmælis kórsins á síðasta ári en starfsemin hefur verið með einkar blómlegum hætti. á þessum tíu skemmtilegu árum. Kórinn skipa um þrjátíu stúlkur, úr röðum nemenda og starfsfólks HÍ. Tónleikarnir eru með sérstaklega fjölþjóðlegu sniði þar sem í ár syngja með kórnum stúlkur frá Japan, Rússlandi, Makedóníu, Þýskalandi, Tékklandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Stjórnandi er Margrét Bóasdóttir og píanóleikari Guðrún Dalía Salómonsdóttir. Aðgangseyrir er 2.000 kr. en ókeypis fyrir nemendur Háskóla Íslands. Rjúkandi kaffi og ilmandi heimabakað meðlæti er innifalið í aðgangseyri.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. apríl. Menning Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða haldnir í Hátíðarsal Háskólans á sunnudaginn undir yfirskriftinni Hraðferð um heiminn, sonnettur og sumarlög. Á efnisskrá eru m.a. íslensk sumarlög, þjóðlög frá Japan og Rússlandi sungin á frummáli, og frumflutningur á fjórum ljóðasöngvum eftir Þorvald Gylfason og Kristján Hreinsson. Sönglögin eru hluti af lagaflokki sem þeir félagar gáfu kvennakórnum í tilefni 10 ára afmælis kórsins á síðasta ári en starfsemin hefur verið með einkar blómlegum hætti. á þessum tíu skemmtilegu árum. Kórinn skipa um þrjátíu stúlkur, úr röðum nemenda og starfsfólks HÍ. Tónleikarnir eru með sérstaklega fjölþjóðlegu sniði þar sem í ár syngja með kórnum stúlkur frá Japan, Rússlandi, Makedóníu, Þýskalandi, Tékklandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Stjórnandi er Margrét Bóasdóttir og píanóleikari Guðrún Dalía Salómonsdóttir. Aðgangseyrir er 2.000 kr. en ókeypis fyrir nemendur Háskóla Íslands. Rjúkandi kaffi og ilmandi heimabakað meðlæti er innifalið í aðgangseyri.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. apríl.
Menning Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira