Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 12:06 Þrír hönnuðir koma að kjólnum. vísir/óee Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýndi í dag búninginn sem hún hyggst klæðast þegar hún stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Greta mun þar flytja lag sitt Hear Them Calling sem bar sigur úr býtum í undankeppni sjónvarpsins í febrúar. Þar vakti hún mikla athygli fyrir sviðsframkomu og samspil sitt við grafík sem varpað var upp á tjaldið í Háskólabíó þar sem keppnin fór fram. Söngkonan brá sér í búninginn í dag og sýndi aðdáendum sýnum á Snapchat nú í hádeginu. Búninginn má sjá hér að neðan. Greta hannaði kjólinn ásamt Elmu Bjarney og Flippíu Elísdóttur.Þessu mun Greta klæðast í Stokkhólmi í maí.snapchatGréta Salóme hefur áður flutt framlag Íslands í Eurovision en árið 2012 fór hún út fyrir Íslands hönd ásamt Jóni Jósepi Sveinbjörnssyni, betur þekttum sem Jónsa í svörtu fötum. Lagið Never forget komst upp úr undanúrslitinum og hafnaði í 20 sæti með 46 stig. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram 10. maí en sá seinni 12.maí. Úrslitin verða laugardaginn 14. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. snapchat Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýndi í dag búninginn sem hún hyggst klæðast þegar hún stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Greta mun þar flytja lag sitt Hear Them Calling sem bar sigur úr býtum í undankeppni sjónvarpsins í febrúar. Þar vakti hún mikla athygli fyrir sviðsframkomu og samspil sitt við grafík sem varpað var upp á tjaldið í Háskólabíó þar sem keppnin fór fram. Söngkonan brá sér í búninginn í dag og sýndi aðdáendum sýnum á Snapchat nú í hádeginu. Búninginn má sjá hér að neðan. Greta hannaði kjólinn ásamt Elmu Bjarney og Flippíu Elísdóttur.Þessu mun Greta klæðast í Stokkhólmi í maí.snapchatGréta Salóme hefur áður flutt framlag Íslands í Eurovision en árið 2012 fór hún út fyrir Íslands hönd ásamt Jóni Jósepi Sveinbjörnssyni, betur þekttum sem Jónsa í svörtu fötum. Lagið Never forget komst upp úr undanúrslitinum og hafnaði í 20 sæti með 46 stig. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram 10. maí en sá seinni 12.maí. Úrslitin verða laugardaginn 14. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. snapchat
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00
Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00