Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2016 18:40 Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér. Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér.
Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira