Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2016 18:40 Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira