Fjórir íslenskir leikir tilnefndir til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 13:30 Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer
Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira