Fjórir íslenskir leikir tilnefndir til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 13:30 Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið
Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer
Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið