Fyrsta þætti sjöttu seríu GoT lekið á netið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 18:50 Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag, þeim aðdáendum sem sáu þáttinn þá vafalaust til mikillar gleði en hinum sem ekki sáu hann til nokkurs ama þar sem ýmsir „spoilerar“ hafa verið settir inn á vefsíðurnar Reddit og IMDB. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er sá eini sem vitað er til að hafi séð alla sjöttu seríu en þó er ekki talið að lekinn sé frá honum kominn. Einhverjar vefsíður hafa í dag haldið því fram að HBO, sjónvarpsstöðin sem framleiðir og sýnir þættina, hafi lekið þættinum á netið en fleiri eru á því að lekinn komi frá kanadískri streymisíðu. Þátturinn er ekki lengur aðgengilegur á netinu en hann verður sýndur á Stöð 2 klukkan eitt í nótt, á sama tíma og hann er frumsýndur í Bandaríkjunum, og svo aftur annað kvöld klukkan 22.05. Game of Thrones Tengdar fréttir Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. 14. apríl 2016 23:27 Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20. apríl 2016 20:30 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag, þeim aðdáendum sem sáu þáttinn þá vafalaust til mikillar gleði en hinum sem ekki sáu hann til nokkurs ama þar sem ýmsir „spoilerar“ hafa verið settir inn á vefsíðurnar Reddit og IMDB. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er sá eini sem vitað er til að hafi séð alla sjöttu seríu en þó er ekki talið að lekinn sé frá honum kominn. Einhverjar vefsíður hafa í dag haldið því fram að HBO, sjónvarpsstöðin sem framleiðir og sýnir þættina, hafi lekið þættinum á netið en fleiri eru á því að lekinn komi frá kanadískri streymisíðu. Þátturinn er ekki lengur aðgengilegur á netinu en hann verður sýndur á Stöð 2 klukkan eitt í nótt, á sama tíma og hann er frumsýndur í Bandaríkjunum, og svo aftur annað kvöld klukkan 22.05.
Game of Thrones Tengdar fréttir Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. 14. apríl 2016 23:27 Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20. apríl 2016 20:30 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. 14. apríl 2016 23:27
Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20. apríl 2016 20:30
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein