Lefteris Yakoumakis með sýningu í Kompunni Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2016 16:00 Yakoumakis gerir þessar myndir. Á sunnudaginn opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og hefst hún klukkan þrjú. Yfirskrift sýningarinnar er Það er enginn Guð vestur af Salina og fjallar um ferð listamannsins frá Kansas til Kóloradó í Bandaríkjunum. Lefteris er fæddur í Aþenu árið 1984. Hann nam málun í myndlistadeild Aristotle University í Þessalóniku árin 2003-2008. Hann hefur sýnt verk sín víða, stundað kennslu og ferðast. Lefteris hefur dvalið hluta úr ári á Siglufirði undanfarin þrjú ár og hefur bæjarfélagið og kynni af fólki verið honum innblástur. Þar sem 1. maí er fyrsti sunnudagur í maímánuði mun Lefteris einnig sjá um "Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem hefst kl. 15.30. Þar mun hann fjalla um verk sín allmennt og teiknimyndabók sem hann er að vinna í samstarfi við Bandaríska rithöfundinn T.Carl Hardy. Bókin er innblásin af Egils sögu. Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Loksins kominn til okkar“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Hittast á laun Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Á sunnudaginn opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og hefst hún klukkan þrjú. Yfirskrift sýningarinnar er Það er enginn Guð vestur af Salina og fjallar um ferð listamannsins frá Kansas til Kóloradó í Bandaríkjunum. Lefteris er fæddur í Aþenu árið 1984. Hann nam málun í myndlistadeild Aristotle University í Þessalóniku árin 2003-2008. Hann hefur sýnt verk sín víða, stundað kennslu og ferðast. Lefteris hefur dvalið hluta úr ári á Siglufirði undanfarin þrjú ár og hefur bæjarfélagið og kynni af fólki verið honum innblástur. Þar sem 1. maí er fyrsti sunnudagur í maímánuði mun Lefteris einnig sjá um "Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem hefst kl. 15.30. Þar mun hann fjalla um verk sín allmennt og teiknimyndabók sem hann er að vinna í samstarfi við Bandaríska rithöfundinn T.Carl Hardy. Bókin er innblásin af Egils sögu.
Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Loksins kominn til okkar“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Hittast á laun Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira