
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz

Það verða þeir Daniel Cormier og Jon Jones sem verða aðalatriði kvöldsins í bardaga um léttþungavigtarbeltið.
Þeir áttu að berjast um síðustu helgi en Cormier meiddist og gat ekki tekið þátt. Jones barðist þó um helgina og vann stigasigur á Ovince Saint Preux.
Jones virkaði mjög ryðgaður í bardaganum en lofaði að koma sterkari til leiks næst.
Nú er ljóst að það verður í júlí er hann fær loksins tækifæri til þess að taka beltið til baka af Cormier.
Tengdar fréttir

Takk fyrir minningarnar, Conor
Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA.

White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu
Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor.

Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans
Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur.

Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga?
John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan.

Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor
Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld.

Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik
Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið.

Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband
Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst.

Diaz svaraði Conor um hæl: Hann var rassskelltur
McGregor tjáði sig á Twitter á meðan blaðamannafundi UFC stóð í kvöld.

Dana White: Conor verður ekki með á UFC 200
Forseti UFC segir írska bardagakappann fara með rangt mál.