„Þetta er eitt lélegasta skot sem við höfum séð“ | Sjáðu miðjuskot Fannars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2016 23:40 Fannar Ólafsson, einn af sérfræðingum í Domino's Körfuboltakvöldi, var í Schenker-höllinni í kvöld þegar KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum. Á milli 3. og 4. leikhluta steig gamli landsliðsmiðherjinn inn á partekið og freistaði þess að skjóta bolta frá miðju og ofan í körfuna eins og áhorfendur gera jafnan á leikjum í úrslitakeppninni. Óhætt er að segja að skot Fannars hafi valdið vonbrigðum en boltinn var ekki einu sinni nálægt því að fara ofan í. „Þetta er eitt lélegasta skot sem við höfum séð. Þetta er eins skammarlegt og það verður,“ sagði Svali Björgvinsson sem lýsti leiknum ásamt Guðjóni Guðmundssyni.Miðjuskotið misheppnaða hjá Fannari má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Markmiðið var alltaf að ná í þann þriðja í röð "Maður er bara í ákveðnu spennufalli núna og maður á kannski eftir að átta sig á þessu,“ segir Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir leikinn við Hauka í kvöld. 28. apríl 2016 22:37 Sjáðu heiðursmyndbandið fyrir Helga Má | Myndband Helgi Már Magnússon lék væntanlega sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 14 stiga sigri, 70-84, á Haukum í Schenker-höllinni. 28. apríl 2016 22:55 Helgi er núna ánægður með bróður sinn: Ferillinn hefði ekki getað endað betur "Þetta er bara æðislegt og ég hefði ekki getað ímynda með mér betri endir á ferlinum,“ segir Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn en Helgi hefur nú formlega lagt skóna á hilluna. 28. apríl 2016 22:33 Sjáðu KR-inga taka við Íslandsbikarnum | Myndband KR varð í kvöld Íslandsmeistari í 15. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Haukum, 70-84, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. 28. apríl 2016 23:11 Íslandsmeistarasyrpa | Myndband KR-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir 14 stiga sigur, 70-84, á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. 28. apríl 2016 23:19 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Fannar Ólafsson, einn af sérfræðingum í Domino's Körfuboltakvöldi, var í Schenker-höllinni í kvöld þegar KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum. Á milli 3. og 4. leikhluta steig gamli landsliðsmiðherjinn inn á partekið og freistaði þess að skjóta bolta frá miðju og ofan í körfuna eins og áhorfendur gera jafnan á leikjum í úrslitakeppninni. Óhætt er að segja að skot Fannars hafi valdið vonbrigðum en boltinn var ekki einu sinni nálægt því að fara ofan í. „Þetta er eitt lélegasta skot sem við höfum séð. Þetta er eins skammarlegt og það verður,“ sagði Svali Björgvinsson sem lýsti leiknum ásamt Guðjóni Guðmundssyni.Miðjuskotið misheppnaða hjá Fannari má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Markmiðið var alltaf að ná í þann þriðja í röð "Maður er bara í ákveðnu spennufalli núna og maður á kannski eftir að átta sig á þessu,“ segir Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir leikinn við Hauka í kvöld. 28. apríl 2016 22:37 Sjáðu heiðursmyndbandið fyrir Helga Má | Myndband Helgi Már Magnússon lék væntanlega sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 14 stiga sigri, 70-84, á Haukum í Schenker-höllinni. 28. apríl 2016 22:55 Helgi er núna ánægður með bróður sinn: Ferillinn hefði ekki getað endað betur "Þetta er bara æðislegt og ég hefði ekki getað ímynda með mér betri endir á ferlinum,“ segir Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn en Helgi hefur nú formlega lagt skóna á hilluna. 28. apríl 2016 22:33 Sjáðu KR-inga taka við Íslandsbikarnum | Myndband KR varð í kvöld Íslandsmeistari í 15. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Haukum, 70-84, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. 28. apríl 2016 23:11 Íslandsmeistarasyrpa | Myndband KR-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir 14 stiga sigur, 70-84, á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. 28. apríl 2016 23:19 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Brynjar: Markmiðið var alltaf að ná í þann þriðja í röð "Maður er bara í ákveðnu spennufalli núna og maður á kannski eftir að átta sig á þessu,“ segir Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir leikinn við Hauka í kvöld. 28. apríl 2016 22:37
Sjáðu heiðursmyndbandið fyrir Helga Má | Myndband Helgi Már Magnússon lék væntanlega sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 14 stiga sigri, 70-84, á Haukum í Schenker-höllinni. 28. apríl 2016 22:55
Helgi er núna ánægður með bróður sinn: Ferillinn hefði ekki getað endað betur "Þetta er bara æðislegt og ég hefði ekki getað ímynda með mér betri endir á ferlinum,“ segir Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn en Helgi hefur nú formlega lagt skóna á hilluna. 28. apríl 2016 22:33
Sjáðu KR-inga taka við Íslandsbikarnum | Myndband KR varð í kvöld Íslandsmeistari í 15. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Haukum, 70-84, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. 28. apríl 2016 23:11
Íslandsmeistarasyrpa | Myndband KR-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir 14 stiga sigur, 70-84, á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. 28. apríl 2016 23:19
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli