Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. apríl 2016 17:34 Vísir/HBO Ný kynningarstikla fyrir sjöttu þáttaröð Game of Thrones kom í dag og óhætt er að fullyrða að hún vekji upp eftirvæntingu og spurningar. Aðdáendur þáttaraðarinnar hafa búið sig undir það að sjá Bran Stark á nýjan leik og að systir hans Arya verði sjónlaus í Braavos. Það sem fólk bjóst ekki endilega við er að sjá Ser Davos Seaworth takast á við meðlimi The Night's Watch og meðlimi Bolton ættarinnar. Afdrif Jon Snow eru enn óljós og þá sjást í stiklunni áhugaverðar myndir frá Braavos. Stikluna má sjá hér að neðan en þáttaröðin hefst 25. apríl og er sýnd á Stöð 2. Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30 Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ný kynningarstikla fyrir sjöttu þáttaröð Game of Thrones kom í dag og óhætt er að fullyrða að hún vekji upp eftirvæntingu og spurningar. Aðdáendur þáttaraðarinnar hafa búið sig undir það að sjá Bran Stark á nýjan leik og að systir hans Arya verði sjónlaus í Braavos. Það sem fólk bjóst ekki endilega við er að sjá Ser Davos Seaworth takast á við meðlimi The Night's Watch og meðlimi Bolton ættarinnar. Afdrif Jon Snow eru enn óljós og þá sjást í stiklunni áhugaverðar myndir frá Braavos. Stikluna má sjá hér að neðan en þáttaröðin hefst 25. apríl og er sýnd á Stöð 2.
Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30 Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30
Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30