Von er á ágætis veðri í dag samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Hiti verður víða á landinu fimm til tíu stig, skýjað vestantil á landinu en annars léttskýjað.
Heiðskírt verður á Vestfjörðum, Akureyri og Egilsstöðum um sexleytið í kvöld og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu.