Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 16:00 Conor McGregor hefur gert MMA mjög vinsælt í Írlandi og víða um heim. vísir/getty Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga. MMA Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira
Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga.
MMA Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira