Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 16:00 Conor McGregor hefur gert MMA mjög vinsælt í Írlandi og víða um heim. vísir/getty Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga. MMA Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar með en enginn Gylfi Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga.
MMA Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar með en enginn Gylfi Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn