Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2016 23:27 Barack Obama, hlæjandi. Vísir/Getty Framleiðendur Game of Thrones hafa viðurkennt að Barack Obama Bandaríkjaforseti fái að sjá hina sjöttu seríu af þáttunum á undan flestum. Ástæðan? Þeir segja ekki hægt að segja nei við forsetann.Þeir David Benioff og D.B. Weiss, framleiðendur þáttanna, segja að áhugi Obama á þáttunum sé mikil viðurkenning og að það hafi verið mikill heiður þegar Obama bað um að fá að sjá þættina á undan öðrum. „Þegar Bandaríkjaforseti segir: Ég vil sjá þættina á undan öðrum, hvað getur maður eiginlega gert?“, sagði Benioff þegar fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir helstu stjörnur og velunnara þáttanna á sunnudaginn. Obama er mikill aðdáandi þáttanna og minntist á það í ræðu sinni á árlegri hátíð blaðamanna sem skrifa um forsetann. Þá sagði hann í viðtali við Bill Simmons fyrir GQ tímaritið að Tyrion Lannister væri sinn uppáhalds karakter. Það að framleiðendur þáttanna hafi leyft Obama að fá að horfa á þættina kemur nokkuð á óvart en mikið hefur verið lagt í að þáttunum verði ekki lekið á netið líkt og gerðist á síðasta ári. Líklega má þó líta svo á málin að framleiðendur þáttanna treysti Barack Obama vel fyrst að þeir urðu við bón forsetans.Game of Thrones er á dagskrá Stöðvar 2. Fyrsti þátturinn verður sýndur 25. apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones hafa viðurkennt að Barack Obama Bandaríkjaforseti fái að sjá hina sjöttu seríu af þáttunum á undan flestum. Ástæðan? Þeir segja ekki hægt að segja nei við forsetann.Þeir David Benioff og D.B. Weiss, framleiðendur þáttanna, segja að áhugi Obama á þáttunum sé mikil viðurkenning og að það hafi verið mikill heiður þegar Obama bað um að fá að sjá þættina á undan öðrum. „Þegar Bandaríkjaforseti segir: Ég vil sjá þættina á undan öðrum, hvað getur maður eiginlega gert?“, sagði Benioff þegar fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir helstu stjörnur og velunnara þáttanna á sunnudaginn. Obama er mikill aðdáandi þáttanna og minntist á það í ræðu sinni á árlegri hátíð blaðamanna sem skrifa um forsetann. Þá sagði hann í viðtali við Bill Simmons fyrir GQ tímaritið að Tyrion Lannister væri sinn uppáhalds karakter. Það að framleiðendur þáttanna hafi leyft Obama að fá að horfa á þættina kemur nokkuð á óvart en mikið hefur verið lagt í að þáttunum verði ekki lekið á netið líkt og gerðist á síðasta ári. Líklega má þó líta svo á málin að framleiðendur þáttanna treysti Barack Obama vel fyrst að þeir urðu við bón forsetans.Game of Thrones er á dagskrá Stöðvar 2. Fyrsti þátturinn verður sýndur 25. apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34
Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22