Haukar mæta með kassann úti í úrslitaeinvígið í körfuboltanum gegn KR og í dag kom út nýtt stuðningsmannalag fyrir Haukana. Páll Rósinkrans er þekktur fyrir sín Haukalög en í körfuboltanum er að sjálfsögðu rappað.
Það er listamaður sem kallar sig Eagle Ca$tro sem rappar en lagið er sérstaklega samið um úrslitin gegn KR.
Textinn er á ensku en viðlagið er á íslensku.
„4 years ago we were fuckin shit. Now we the fuckin shit. We in the finals,“ segir meðal annars í laginu góða en textann má sjá í heild sinni hér að neðan en hlusta má á lagið að ofan.
[Chorus]
Finndu mig í stúkunni, Manían í húsinu
safinn undir sætinu,Haukarnir á krúsinu
Hau-kaaaar
Við erum Haukar 3x
[Verse]
We let it rain, swish is what you hear
2016 is our year
Purple and gold nahh we red
But like Kobe man we comin for your fuckin' head
Welcome to the winner circle, it's what it is
We use to move like some turtle kids
But now we move like robots, that make shots
We some motherfucking defensive juggernauts
And I'm talking about some fast ones
I'm talking bout transformers that blast men
To past tense
4 years ago we were fuckin shit
Now we the fuckin shit
We in the finals
[Chorus]
Finndu mig í stúkunni, Manían í húsinu
safinn undir sætinu,Haukarnir á krúsinu
Hau-kaaaar
Við erum Haukar 3x
[Bridge]
Þéttsetið á Ásvöllum
Safadjöfulinn sullast
Fjendur brátt tapsárir á pöllum
En ekki óttast vælubíllinn bregst við öllum áföllum
Við erum Haukar 3x
[Outro]
Finndu mig í stúkunni,Manían í húsinu
safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu
Svali er í húsinu, Gillz er í húsinu
Bjarni Ben er í húsinu, Maggi Mix er í húsinu
Óttarr Proppé er í húsinu
Wow við erum að fara hirða þessa dollu
"Safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu“
Tengdar fréttir

Gríðarlegur munur á lokaúrslitareynslu KR og Hauka
KR og Haukar mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar lokaúrslit Domino´s deildar karla hefjast í DHL-höllinni í Frostaskjóli.

„Helgi getur étið það sem úti frýs“
Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana.