Click here to read an English version of the story
McGregor kom til Íslands í gær og er að æfa með Gunnari Nelson, sem undirbýr sig nú fyrir bardaga gegn Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí.
Svar Írans var einfalt þegar Pétur Marinó Jónsson óskaði eftir viðtali við McGregor:
„No, I'm retired. Fuck interviews.“
Frétt MMA-frétta um málið má lesa hér.
Ariel Helwani, þekktasti MMA-fréttamaður heims, hefur tjáð sig um óvænta Twitter-færslu McGregor í kvöld. Heimildir Helwani herma að yfirlýsing McGregor sé ekki gabb.
Multiple sources are adamant at this time that McGregor's tweet isn't a joke, troll job or hoax of any kind. Reason(s) behind it is unclear.
— Ariel Helwani (@arielhelwani) April 19, 2016
Stuttu eftir að McGregor birti yfirlýsingu sína lýsti Diaz því sjálfur yfir að hann væri hættur líka.