Hátíð fyrir alla bíófíkla Magnús Guðmundsson skrifar 2. apríl 2016 11:30 Atriði úr ensku myndinni Stolen Path. Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum. Hátíð kallast Reykjavík World Film Festival en sérkenni hátíðarinnar felst ekki síst í því að myndirnar koma nokkuð víða að en þó eru tvær myndanna frá Bandaríkjunum, Daddy og Leaves of the Tree, tvær frá Rússlandi, Pechorin og Star, og tvær frá Spáni, þær Candela og Escapes. Aðrar myndir eru In Your Arms frá Danmörku, Agnus Dei frá Kósóvó, Black Mud frá Kanada og Stolen Path frá Englandi.Atriði úr rússnesku myndinni Star.Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á kvikmyndir sem talið er að muni hafa víðtæk áhrif á kvikmyndaheiminn og þar á meðal yngstu og komandi kynslóðir kvikmyndagerðarmanna. Þetta er því einstaklega spennandi hátíð fyrir þá allra áhugasömustu um hvað er helst á döfinni enda er boðið upp á afar fjölbreytt úrval kvikmynda. Þannig er hér á ferðinni kvikmyndahátíð sem færir fólk saman í að uppgötva stórkostlegar kvikmyndir í alþjóðlegu samhengi. Hátíðin hefur ferðast víða, m.a. til New York, Los Angeles, Toronto, Hong Kong, Singapúr, Brisbane, Rómar, Berlínar, Amsterdam og Vínarborgar við gríðarlegar vinsældir. Hátíðinni er ætlað að koma kvikmyndamenningu víðsvegar að úr heiminum á framfæri þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. apríl. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum. Hátíð kallast Reykjavík World Film Festival en sérkenni hátíðarinnar felst ekki síst í því að myndirnar koma nokkuð víða að en þó eru tvær myndanna frá Bandaríkjunum, Daddy og Leaves of the Tree, tvær frá Rússlandi, Pechorin og Star, og tvær frá Spáni, þær Candela og Escapes. Aðrar myndir eru In Your Arms frá Danmörku, Agnus Dei frá Kósóvó, Black Mud frá Kanada og Stolen Path frá Englandi.Atriði úr rússnesku myndinni Star.Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á kvikmyndir sem talið er að muni hafa víðtæk áhrif á kvikmyndaheiminn og þar á meðal yngstu og komandi kynslóðir kvikmyndagerðarmanna. Þetta er því einstaklega spennandi hátíð fyrir þá allra áhugasömustu um hvað er helst á döfinni enda er boðið upp á afar fjölbreytt úrval kvikmynda. Þannig er hér á ferðinni kvikmyndahátíð sem færir fólk saman í að uppgötva stórkostlegar kvikmyndir í alþjóðlegu samhengi. Hátíðin hefur ferðast víða, m.a. til New York, Los Angeles, Toronto, Hong Kong, Singapúr, Brisbane, Rómar, Berlínar, Amsterdam og Vínarborgar við gríðarlegar vinsældir. Hátíðinni er ætlað að koma kvikmyndamenningu víðsvegar að úr heiminum á framfæri þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. apríl.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira