Þá hafa tæplega átján þúsund manns skrifað undir skilaboðin um að Sigmundi Davíð sé sagt upp störfum en undirskriftasöfnunin hófst fyrir viku.
Alþingismenn mæta aftur til vinnu á morgun eftir páskafrí en þingfundur hefst klukkan 15. Óundirbúnar fyrirspurnir eru á dagskrá þingsins á morgun og má fastlega búast við að staða forsætisráðherra muni bera á góma.
Að neðan má sjá umfjöllun Reykjavík Media og Kastljóss í heild sinni.