Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. apríl 2016 14:28 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki getað tjáð sig um tilvonandi vantrausttillögu stjórnarandstöðuna. Vísir/Anton Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðuna sem upp er komin varðandi tengsl ráðherra við félög á aflandseyjum þunga. Hann tjáir sig ekki um það hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sé hæfur til setu í forsætisráðherrastól. Þetta kemur fram í samtali Bjarna við mbl.is. Formaðurinn og þingmenn flokks hans skynja þungt hljóð í fólki eftir umfjöllun um skattaskjól í Kastljósi í gærkvöldi. Hann fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í gegnum fjarfundabúnað í morgun og aftur núna klukkan hálf tvö. Hann er staddur í Bandaríkjunum um þessar mundir, hugði á heimferð í dag en vegna seinkunar á tengiflugi missti hann af vélinni til landsins. Hann kemur til landsins á morgun. Sjálfstæðisflokkurinn leggur mat á stöðuna í dag og segir Bjarni mikilvægt að taka umræðuna við Framsókn, samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn. Enginn Sjálfstæðismaður hefur tekið afstöðu til vantrauststillögu sem von er á frá stjórnarandstöðunni. Fram kom í umfjöllun Kastljóss í gær að Bjarni tengist sjálfur félaginu Falson & co. sem skráð er á Seychelles-eyjum. Hann segir það hafa komið sér á óvart að félagið hafi ekki verið lagt niður fyrr en 2012 eins og kom fram í umfjöllun gærdagsins. Hann taldi það hafa veirð lagt niður 2008. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4. apríl 2016 13:13 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðuna sem upp er komin varðandi tengsl ráðherra við félög á aflandseyjum þunga. Hann tjáir sig ekki um það hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sé hæfur til setu í forsætisráðherrastól. Þetta kemur fram í samtali Bjarna við mbl.is. Formaðurinn og þingmenn flokks hans skynja þungt hljóð í fólki eftir umfjöllun um skattaskjól í Kastljósi í gærkvöldi. Hann fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í gegnum fjarfundabúnað í morgun og aftur núna klukkan hálf tvö. Hann er staddur í Bandaríkjunum um þessar mundir, hugði á heimferð í dag en vegna seinkunar á tengiflugi missti hann af vélinni til landsins. Hann kemur til landsins á morgun. Sjálfstæðisflokkurinn leggur mat á stöðuna í dag og segir Bjarni mikilvægt að taka umræðuna við Framsókn, samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn. Enginn Sjálfstæðismaður hefur tekið afstöðu til vantrauststillögu sem von er á frá stjórnarandstöðunni. Fram kom í umfjöllun Kastljóss í gær að Bjarni tengist sjálfur félaginu Falson & co. sem skráð er á Seychelles-eyjum. Hann segir það hafa komið sér á óvart að félagið hafi ekki verið lagt niður fyrr en 2012 eins og kom fram í umfjöllun gærdagsins. Hann taldi það hafa veirð lagt niður 2008.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4. apríl 2016 13:13 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4. apríl 2016 13:13
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48