Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2016 15:59 Fjölmargir eru mættir á Austurvöll. Myndin var tekin rétt fyrir klukkan hálf fimm. Vísir/Vilhelm Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. Jæja-hópurinn stendur að mótmælunum þar sem Illugi Jökulsson mun meðal annars taka til máls. Vísir verður með beina útsendingu frá mótmælunum þar sem fylgst verður með dagskránni auk þess sem Sunna Kristín Hilmarsdóttir, fréttamaður Vísis, tekur viðstadda tali á milli dagskrárliða.Lögregla hefur kallað eftir friðsælum mótmælum en vel viðrar á miðbæjargesti í glampandi sól. Margir hafa nýtt sér útisvæði kaffihúsanna í miðbænum í dag.Sjá einnig:Instagram á Austurvelli: „Ljúgmundur þú ert rekinn“ Um þrjátíu lögreglumenn voru mættir á vettvang um fjögurleytið en þegar hefur verið girt fyrir aðgang að Alþingishúsinu.Sjá einnig:Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplexUppfært: Beinni útsendingu á Vísi er lokið en sjá má hana í heild sinni hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má síðan sjá beina útsendingu sem sett hefur verið upp á YouTube af svölum við Austurvöll. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4. apríl 2016 12:55 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. Jæja-hópurinn stendur að mótmælunum þar sem Illugi Jökulsson mun meðal annars taka til máls. Vísir verður með beina útsendingu frá mótmælunum þar sem fylgst verður með dagskránni auk þess sem Sunna Kristín Hilmarsdóttir, fréttamaður Vísis, tekur viðstadda tali á milli dagskrárliða.Lögregla hefur kallað eftir friðsælum mótmælum en vel viðrar á miðbæjargesti í glampandi sól. Margir hafa nýtt sér útisvæði kaffihúsanna í miðbænum í dag.Sjá einnig:Instagram á Austurvelli: „Ljúgmundur þú ert rekinn“ Um þrjátíu lögreglumenn voru mættir á vettvang um fjögurleytið en þegar hefur verið girt fyrir aðgang að Alþingishúsinu.Sjá einnig:Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplexUppfært: Beinni útsendingu á Vísi er lokið en sjá má hana í heild sinni hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má síðan sjá beina útsendingu sem sett hefur verið upp á YouTube af svölum við Austurvöll.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4. apríl 2016 12:55 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4. apríl 2016 12:55
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13