Til stendur að mótmælin hefjist klukkan fimm.
„Komum saman á Austurvelli að nýju og höldum í hitann sem hefur myndast - með hljóðfæri, eldivið, mat, drykk og baráttugleðina við hönd!“
Þetta kemur fram á Facebooksíðu mótmælanna, sem heitir Annar í mótmælum.
Að neðan má sjá upptöku frá mótmælunum í gær.