Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna: „Gríðarleg viðurkenning“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 10:04 Magnús er í Cannes. vísir Í kvöld kemur í ljós hvort að Latibær hljóti hin eftirsóttu Emmy verðlaun (International Emmy of Television Arts and Sciences) sem besta barnasjónvarpsserían. Latibær var tilnefndur ásamt fjórum öðrum, fyrir fjórðu seríuna af Latabæ, sem var framleidd á Íslandi og er nú í sýningu í um hundrað löndum. Magnús Scheving er staddur i Cannes fyrir hönd Latabæjar. „Verðlaunin eru ein stærsta viðurkenning sem sjónvarpsefni getur fengið. Tilnefning er því gríðarleg viðurkenning fyrir allt það kvikmyndagerðafólk sem kom að gerð þáttanna,” segir Magnús. Latibær hefur áður hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi efni á alþjóðavettvangi m.a. Bafta og Emil verðlaun en þetta er í annað sinn sem Latibær er tilnefndur til Emmy verðlaunanna. Í fyrra skiptið var það til bandarísku Emmy en í dag er hann tilnefndur til alþjóðlegu Emmy verðlaunanna. Í flokknum sem Latibær er tilnefndur í eru þættirnir Bing, O Zoo da Zu og Shimajiro WOW! einnig tilnefndir. Hér má sjá stiklur úr þeim öllum.NOMINEE – KIDS: PRESCHOOLLazyTown Cartoonito / Turner Broadcasting Systems EuropeIcelandWatch the trailer here:...Posted by International Emmy Awards on Wednesday, 30 March 2016 Emmy Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hvort að Latibær hljóti hin eftirsóttu Emmy verðlaun (International Emmy of Television Arts and Sciences) sem besta barnasjónvarpsserían. Latibær var tilnefndur ásamt fjórum öðrum, fyrir fjórðu seríuna af Latabæ, sem var framleidd á Íslandi og er nú í sýningu í um hundrað löndum. Magnús Scheving er staddur i Cannes fyrir hönd Latabæjar. „Verðlaunin eru ein stærsta viðurkenning sem sjónvarpsefni getur fengið. Tilnefning er því gríðarleg viðurkenning fyrir allt það kvikmyndagerðafólk sem kom að gerð þáttanna,” segir Magnús. Latibær hefur áður hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi efni á alþjóðavettvangi m.a. Bafta og Emil verðlaun en þetta er í annað sinn sem Latibær er tilnefndur til Emmy verðlaunanna. Í fyrra skiptið var það til bandarísku Emmy en í dag er hann tilnefndur til alþjóðlegu Emmy verðlaunanna. Í flokknum sem Latibær er tilnefndur í eru þættirnir Bing, O Zoo da Zu og Shimajiro WOW! einnig tilnefndir. Hér má sjá stiklur úr þeim öllum.NOMINEE – KIDS: PRESCHOOLLazyTown Cartoonito / Turner Broadcasting Systems EuropeIcelandWatch the trailer here:...Posted by International Emmy Awards on Wednesday, 30 March 2016
Emmy Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira