Yfir átta þúsund undirskriftir gegn Sigmundi á einum degi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 12:11 Sigmundur Davíð forsætisráðherra á Alþingi í gær. Vísir/Anton Brink Undirskriftarsöfnunin „Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!“ tók kipp í gær þegar 8341 undirskriftir bættust við listann. Það sem af er degi hafa tæplega 900 skrifað undir listann og því hafa yfir níu þúsund manns skráð sig á listann síðastliðna tvo daga. Ef sami gangur verður í undirskriftum í dag má búast við því að undirskriftasöfnunin nái þrjátíu þúsund undirskriftum áður en langt um líður. Íslendingar hafa lýst yfir óánægju með tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og konu hans við umræðu um skattaskjól og aflandsfélög en Sigmundur Davíð er prókúruhafi félagsins Wintris ehf. sem staðsett er á Tortóla-eyjum. Kona hans er skráður eigandi félagsins. Skjáskot af söfnuninni.Aukninguna í undirskriftunum má rekja til þáttar Kastljóss og Reykjavík Media sem sýndur var á sunnudagskvöld. Eftir þáttinn jókst þátttaka í boðuð mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Mörg þúsund manns mættu og fyllti mannfjöldinn völlinn. Sigmundur Davíð fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun og hélt þvínæst rakleiðis á Bessastaði. Hér má fylgjast með hádegisfréttatíma Stöðvar 2 sem er í beinni frá forsetabústaðnum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49 Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Undirskriftarsöfnunin „Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!“ tók kipp í gær þegar 8341 undirskriftir bættust við listann. Það sem af er degi hafa tæplega 900 skrifað undir listann og því hafa yfir níu þúsund manns skráð sig á listann síðastliðna tvo daga. Ef sami gangur verður í undirskriftum í dag má búast við því að undirskriftasöfnunin nái þrjátíu þúsund undirskriftum áður en langt um líður. Íslendingar hafa lýst yfir óánægju með tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og konu hans við umræðu um skattaskjól og aflandsfélög en Sigmundur Davíð er prókúruhafi félagsins Wintris ehf. sem staðsett er á Tortóla-eyjum. Kona hans er skráður eigandi félagsins. Skjáskot af söfnuninni.Aukninguna í undirskriftunum má rekja til þáttar Kastljóss og Reykjavík Media sem sýndur var á sunnudagskvöld. Eftir þáttinn jókst þátttaka í boðuð mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Mörg þúsund manns mættu og fyllti mannfjöldinn völlinn. Sigmundur Davíð fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun og hélt þvínæst rakleiðis á Bessastaði. Hér má fylgjast með hádegisfréttatíma Stöðvar 2 sem er í beinni frá forsetabústaðnum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49 Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49
Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46
Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00