Mótmælendur á ferð: Komnir til Valhallar Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. apríl 2016 18:53 Mótmælendur gengu langa leið frá Austurvelli til Valhallar, með stoppi fyrir utan höfuðstöðvar Framsóknar á Hverfisgötu. Vísir/Ernir Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira