Hinn drungalegi Ben Rothwell Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. apríl 2016 13:00 Ben Rothwell í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í kvöld berst hinn afar sérstaki Ben Rothwell sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum. Takist honum að sigra Junior dos Santos í kvöld fer hann langa leið með að tryggja sér titilbardaga. Ben Rothwell hefur óvænt sigrað fjóra bardaga í röð í þungavigtinni. Það er sjaldséð að sjá svo langar sigurgöngur í þungavigt UFC og fimm sigrar í röð ættu að gefa titilbardaga. Áður en sigurgangan hófst hafði honum aldrei tekist að vinna tvo bardaga í röð í UFC. Það var ekki fyrr en hann rotaði Alistair Overeem afar óvænt sem hjólin fóru að snúast. Síðast varð hann fyrsti maðurinn til að klára Josh Barnett með uppgjafartaki sem er hans stærsti sigur á ferlinum. Ben Rothwell hefur alltaf verið óvenjulegur maður. Stór, sköllóttur og með kafloðið bakið lítur hann út eins og drungalegi maðurinn í hryllingsmynd sem alla grunar um að sé morðinginn. Þegar betur er að gáð er þessi drungalegi maður sá vinalegasti og gæti staðið uppi sem hetjan í lokin. Eftir sigur hans á Matt Mitrione í fyrra átti hann eitt eftirminnilegasta og vandræðalegasta viðtal í manna minnum. Menn fóru að taka eftir honum og Rothwell fékk stærri bardaga og var meira í sviðsljósinu en áður. Það má samt ekki gleyma því að Rothwell á langan feril að baki, 20 rothögg og 13 sigra eftir uppgjafartök sem verður að teljast ansi gott. Þrátt fyrir ferilinn langa er óhætt að fullyrða að bardaginn í kvöld gegn fyrrum þungavigtarmeistaranum Junior dos Santos er hans stærsti á ferlinum. Bardagakvöldið hefst kl 18 í kvöld á Stöð 2 Sport 3 og verða sex bardagar á dagskrá. MMA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Í kvöld berst hinn afar sérstaki Ben Rothwell sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum. Takist honum að sigra Junior dos Santos í kvöld fer hann langa leið með að tryggja sér titilbardaga. Ben Rothwell hefur óvænt sigrað fjóra bardaga í röð í þungavigtinni. Það er sjaldséð að sjá svo langar sigurgöngur í þungavigt UFC og fimm sigrar í röð ættu að gefa titilbardaga. Áður en sigurgangan hófst hafði honum aldrei tekist að vinna tvo bardaga í röð í UFC. Það var ekki fyrr en hann rotaði Alistair Overeem afar óvænt sem hjólin fóru að snúast. Síðast varð hann fyrsti maðurinn til að klára Josh Barnett með uppgjafartaki sem er hans stærsti sigur á ferlinum. Ben Rothwell hefur alltaf verið óvenjulegur maður. Stór, sköllóttur og með kafloðið bakið lítur hann út eins og drungalegi maðurinn í hryllingsmynd sem alla grunar um að sé morðinginn. Þegar betur er að gáð er þessi drungalegi maður sá vinalegasti og gæti staðið uppi sem hetjan í lokin. Eftir sigur hans á Matt Mitrione í fyrra átti hann eitt eftirminnilegasta og vandræðalegasta viðtal í manna minnum. Menn fóru að taka eftir honum og Rothwell fékk stærri bardaga og var meira í sviðsljósinu en áður. Það má samt ekki gleyma því að Rothwell á langan feril að baki, 20 rothögg og 13 sigra eftir uppgjafartök sem verður að teljast ansi gott. Þrátt fyrir ferilinn langa er óhætt að fullyrða að bardaginn í kvöld gegn fyrrum þungavigtarmeistaranum Junior dos Santos er hans stærsti á ferlinum. Bardagakvöldið hefst kl 18 í kvöld á Stöð 2 Sport 3 og verða sex bardagar á dagskrá.
MMA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira