Elliði gerir grín að umræðu um aflandsfélög og skattaskjól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2016 12:25 Elliði Vignisson styður vel við bakið á sínum mönnum í ÍBV. vísir/valli „Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ Þannig hefst pistill Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, sem hann birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Af fyrstu orðum pistilsins mætti ætla að um sé að ræða enn einn ráðamanninn sem tengist skattaskjólum og aflandsfélögum en fljótlega kemur í ljós að bæjarstjórinn er aðeins að spauga. Suðræna paradísareyjan hans Elliða er Heimaey, stærsta eyja Vestmannaeyja, „þar sem hjartað slær“ að sögn Elliða og vitnar í þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012. Pistil Elliða má sjá í heild sinni hér að neðan en í lokin segir hann að þótt Vestmannaeyjar séu ekki skattaparadís þá sé svo sannarlega um paradísareyju að ræða fyrir íbúa og gesti þeirra.Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég ...Posted by Elliði Vignisson on Thursday, March 31, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
„Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ Þannig hefst pistill Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, sem hann birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Af fyrstu orðum pistilsins mætti ætla að um sé að ræða enn einn ráðamanninn sem tengist skattaskjólum og aflandsfélögum en fljótlega kemur í ljós að bæjarstjórinn er aðeins að spauga. Suðræna paradísareyjan hans Elliða er Heimaey, stærsta eyja Vestmannaeyja, „þar sem hjartað slær“ að sögn Elliða og vitnar í þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012. Pistil Elliða má sjá í heild sinni hér að neðan en í lokin segir hann að þótt Vestmannaeyjar séu ekki skattaparadís þá sé svo sannarlega um paradísareyju að ræða fyrir íbúa og gesti þeirra.Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég ...Posted by Elliði Vignisson on Thursday, March 31, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30
Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00