Hreppir Óli Arnalds aftur BAFTA-verðlaunin? Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 21:02 Ólafur Arnalds bjóst ekki við tilnefningu í þetta skiptið en fékk hana samt. Vísir/Valli Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016 BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016
BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01
Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13