Allir unnu nema Kasich Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2016 10:15 Hillary Clinton var ánægð með sigurinn í Arizona. V'isir/Getty Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent