Batman v Superman slær í gegn í miðasölunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 22:36 Gagnrýnendur virðast ekki vera neitt sérstaklega hrifnir af ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en það sama virðist ekki gilda um hinn almenna kvikmyndaáhugamann. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru í miðasölunni.Myndin var frumsýnd núna um páskahelgina í Bandaríkjunum og hefur hún halað inn 170 milljón dollara. Er það besta frumsýningarhelgi í sögu Warner Bros sem framleiðir myndina en síðasta myndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni átti það met áður. Raunar er þetta sjötta besta opnunarhelgi í sögunni en myndin er einnig orðin söluhæsta mynd sögunnar sem ekki er frumsýnd yfir sumartíminn sem hefur hingað til verið sá tími sem aðsóknarmestu myndirnar eru sýndar. Hingað til hefur fyrsti fjórðurngur ársins í kvikmyndaheiminum verið sá tími sem notaður er til þess að frumsýna þær myndir sem ekki er búist við að gangi vel í miðasölu en það gæti nú breyst. Kvikmyndaspekingar telja líklegt að vinsældir Batman v Superman muni gera það að verkum að framleiðendur stórmynda muni í auknum mæli horfa til páskahelgarinnar til þess að frumsýna myndir sýnar. Tengdar fréttir Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Gagnrýnendur virðast ekki vera neitt sérstaklega hrifnir af ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en það sama virðist ekki gilda um hinn almenna kvikmyndaáhugamann. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru í miðasölunni.Myndin var frumsýnd núna um páskahelgina í Bandaríkjunum og hefur hún halað inn 170 milljón dollara. Er það besta frumsýningarhelgi í sögu Warner Bros sem framleiðir myndina en síðasta myndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni átti það met áður. Raunar er þetta sjötta besta opnunarhelgi í sögunni en myndin er einnig orðin söluhæsta mynd sögunnar sem ekki er frumsýnd yfir sumartíminn sem hefur hingað til verið sá tími sem aðsóknarmestu myndirnar eru sýndar. Hingað til hefur fyrsti fjórðurngur ársins í kvikmyndaheiminum verið sá tími sem notaður er til þess að frumsýna þær myndir sem ekki er búist við að gangi vel í miðasölu en það gæti nú breyst. Kvikmyndaspekingar telja líklegt að vinsældir Batman v Superman muni gera það að verkum að framleiðendur stórmynda muni í auknum mæli horfa til páskahelgarinnar til þess að frumsýna myndir sýnar.
Tengdar fréttir Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56