Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 10:24 Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013. vísir Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí. Lagið heitir Sound of Silence og var frumflutt í áströlsku sjónvarpi í morgun. Ástralar völdu sinn fulltrúa í Eurovision í síðustu viku en fyrirkomulag þeirra er með þeim hætti að flytjandinn sjálfur velur hvaða lag verður flutt í keppninni sjálfri. Dami Im birti sýnishorn úr lagi sínu í gær og hafa Eurovision-spekingar þegar spáð því góðu gengi. Welcome to #TheFeedSBS @damiandmusic - Sound Of Silence is already stuck in our heads :o) https://t.co/M8pQswJ9xg— The Feed SBS (@TheFeedSBS) March 10, 2016 Ástralar fengu þátttökurétt á síðasta ári í tilefni þess að sextíu ár voru frá fyrstu keppninni, en þeir eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. Þeir fóru beint inn í úrslit í fyrra og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í ár hins vegar þurfa Ástralar að heilla þjóðir Evrópu til þess að eiga möguleika á að toppa fyrri árangur. Keppnin verður þó ekki haldin í Eyjaálfu, fari svo að Ástralar fari með sigur af hólmi. Ástralska ríkissjónvarpinu yrði þá úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og keppnin haldin í einhverju Evrópulandinu. Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013. Eurovision Tengdar fréttir Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03 Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí. Lagið heitir Sound of Silence og var frumflutt í áströlsku sjónvarpi í morgun. Ástralar völdu sinn fulltrúa í Eurovision í síðustu viku en fyrirkomulag þeirra er með þeim hætti að flytjandinn sjálfur velur hvaða lag verður flutt í keppninni sjálfri. Dami Im birti sýnishorn úr lagi sínu í gær og hafa Eurovision-spekingar þegar spáð því góðu gengi. Welcome to #TheFeedSBS @damiandmusic - Sound Of Silence is already stuck in our heads :o) https://t.co/M8pQswJ9xg— The Feed SBS (@TheFeedSBS) March 10, 2016 Ástralar fengu þátttökurétt á síðasta ári í tilefni þess að sextíu ár voru frá fyrstu keppninni, en þeir eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. Þeir fóru beint inn í úrslit í fyrra og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í ár hins vegar þurfa Ástralar að heilla þjóðir Evrópu til þess að eiga möguleika á að toppa fyrri árangur. Keppnin verður þó ekki haldin í Eyjaálfu, fari svo að Ástralar fari með sigur af hólmi. Ástralska ríkissjónvarpinu yrði þá úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og keppnin haldin í einhverju Evrópulandinu. Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013.
Eurovision Tengdar fréttir Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03 Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00
Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45
Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50
Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03
Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23