Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 10:24 Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013. vísir Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí. Lagið heitir Sound of Silence og var frumflutt í áströlsku sjónvarpi í morgun. Ástralar völdu sinn fulltrúa í Eurovision í síðustu viku en fyrirkomulag þeirra er með þeim hætti að flytjandinn sjálfur velur hvaða lag verður flutt í keppninni sjálfri. Dami Im birti sýnishorn úr lagi sínu í gær og hafa Eurovision-spekingar þegar spáð því góðu gengi. Welcome to #TheFeedSBS @damiandmusic - Sound Of Silence is already stuck in our heads :o) https://t.co/M8pQswJ9xg— The Feed SBS (@TheFeedSBS) March 10, 2016 Ástralar fengu þátttökurétt á síðasta ári í tilefni þess að sextíu ár voru frá fyrstu keppninni, en þeir eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. Þeir fóru beint inn í úrslit í fyrra og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í ár hins vegar þurfa Ástralar að heilla þjóðir Evrópu til þess að eiga möguleika á að toppa fyrri árangur. Keppnin verður þó ekki haldin í Eyjaálfu, fari svo að Ástralar fari með sigur af hólmi. Ástralska ríkissjónvarpinu yrði þá úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og keppnin haldin í einhverju Evrópulandinu. Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013. Eurovision Tengdar fréttir Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03 Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí. Lagið heitir Sound of Silence og var frumflutt í áströlsku sjónvarpi í morgun. Ástralar völdu sinn fulltrúa í Eurovision í síðustu viku en fyrirkomulag þeirra er með þeim hætti að flytjandinn sjálfur velur hvaða lag verður flutt í keppninni sjálfri. Dami Im birti sýnishorn úr lagi sínu í gær og hafa Eurovision-spekingar þegar spáð því góðu gengi. Welcome to #TheFeedSBS @damiandmusic - Sound Of Silence is already stuck in our heads :o) https://t.co/M8pQswJ9xg— The Feed SBS (@TheFeedSBS) March 10, 2016 Ástralar fengu þátttökurétt á síðasta ári í tilefni þess að sextíu ár voru frá fyrstu keppninni, en þeir eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. Þeir fóru beint inn í úrslit í fyrra og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í ár hins vegar þurfa Ástralar að heilla þjóðir Evrópu til þess að eiga möguleika á að toppa fyrri árangur. Keppnin verður þó ekki haldin í Eyjaálfu, fari svo að Ástralar fari með sigur af hólmi. Ástralska ríkissjónvarpinu yrði þá úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og keppnin haldin í einhverju Evrópulandinu. Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013.
Eurovision Tengdar fréttir Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03 Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00
Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45
Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50
Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03
Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning