Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2016 21:38 Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision í ár. Youtube.com Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber. Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber.
Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24
Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23