Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 22:19 Vindaspá sem sjá má á vef Veðurstofu Íslands. Vísir/vedur.is Ekki er búist við að vindur gangi niður á suðvestanverðu landinu fyrr en eftir klukkan eitt í nótt. Fyrir norðan gengur vindur niður eftir því sem á líður nóttina en búast má við komið verður ágætis veður á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið en veður verður áfram vont á Tröllaskagasvæðinu fram að hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður hins vegar orðið ágætis veður um allt land. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast vegna veðurs í kvöld en um hefðbundin óveðursverkefni hefur verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur meðalvindhraði farið mest upp í 37 metra á sekúndu í Litlu Ávík á Ströndum í kvöld. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að fárviðri miðast við 32,7 metra á sekúndu. Þá fýkur allt lauslegt, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Geta kyrrstæðir bílar oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Þessa stundina er veður afar slæmt á svæðinu norður af Snæfellsnesi og vestan Eyjafjarðar. Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður slæmt í Fljótunum, á Siglufjarðarvegi, í Húnavatnssýslu, Skagafirði, Vestfjörðum, Breiðafjarðarsvæðinu og norðanverðu Snæfellsnesi. Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Ekki er búist við að vindur gangi niður á suðvestanverðu landinu fyrr en eftir klukkan eitt í nótt. Fyrir norðan gengur vindur niður eftir því sem á líður nóttina en búast má við komið verður ágætis veður á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið en veður verður áfram vont á Tröllaskagasvæðinu fram að hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður hins vegar orðið ágætis veður um allt land. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast vegna veðurs í kvöld en um hefðbundin óveðursverkefni hefur verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur meðalvindhraði farið mest upp í 37 metra á sekúndu í Litlu Ávík á Ströndum í kvöld. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að fárviðri miðast við 32,7 metra á sekúndu. Þá fýkur allt lauslegt, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Geta kyrrstæðir bílar oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Þessa stundina er veður afar slæmt á svæðinu norður af Snæfellsnesi og vestan Eyjafjarðar. Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður slæmt í Fljótunum, á Siglufjarðarvegi, í Húnavatnssýslu, Skagafirði, Vestfjörðum, Breiðafjarðarsvæðinu og norðanverðu Snæfellsnesi.
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00